Haldið þið virkilega að stelpunni sé alveg sama?
31.7.2007 | 16:50
Menn keppast við það hér á moggablogginu að lýsa því yfir að París sé alveg sama þótt afi Hilton neiti henni um arf. Enda hafi hún grætt nóg á því í gegnum tíðina að vera arfavitlaus sjálf. En ég efast nú samt um það að henni sé alveg sama um það að afi hennar lýsi því yfir með svona sterkum hætti að hann skammist sýn fyrir það hvernig hún hafi hagað sér. Þó hún þurfi kannski ekki á peningunum að halda, þá efast ég um að hún sé svo harðbrjósta (þótt hún virðist ekki beint vera skarpasti hnífurinn í skúffunni), að hún taki svona athugasemd frá afa sínum ekki inn á sig.
Lífið er ekki bara peningar
París Hilton gerð arflaus? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sérstakt
31.7.2007 | 13:15
Já áfram halda þeir þarna á Akureyri að stimpla heilu árgangana... Væri ekki skynsamlegra samt að leyfa fólki að tjalda og auka gæsluna? eða er þetta bara vitleysa í manni?
Ekki gæti ég séð það virka að banna ákveðnum aldurshópum að tjalda í Herjólfsdal...
Aldurshópurinn 18-23 ára fær ekki aðgang á tjaldstæðum á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott mál
31.7.2007 | 13:11
Svona lagað gleymist yfirleitt hjá mótmælendum... enda eru mótmælendur yfirleitt ekkert rosalega mikið fyrir rannsóknir eða vísindi... held að það væri auðveldlega hægt að sjá ágætis samhengi milli fjölda rökvillna sem til eru og mótmælenda...
En eitt, hafa bílar verið að léttast í rauninni? Það er alltaf verið að bæta við fleiri öryggistækjum, glingri og glamúrdrasli í bílana svo eitthvað hlýtur það að bæta á.
Segja ál stuðla að minni losun gróðurhúsalofttegunda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Angarnir teygja sig langt!
28.7.2007 | 15:06
MÍ á Sauðárkróki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Hysteríuköst" í bloggheimum.
27.7.2007 | 20:32
Það hefur örugglega ekki farið fram hjá einum né neinum umræðan um skýrsluna varðandi möguleg jarðgöng milli lands og Eyja.
Flestar umræður sem fram fara í bloggum landsmanna hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. Menn og konur keppast við að væna Vestmannaeyinga alla um heimtufrekju og vitleysisgang og sumir ganga ennþá lengra í upphrópunum og segja okkur ekki hafa "heilbrigða skynsemi". Takk fyrir það Steinun Valdís Óskarsdóttir
Margir hysteríubloggararnir halda að Vestmannaeyingarnir séu að heimta göng upp á 50 til 80 miljarða króna.
Við vitum öll að það væri vitleysa að grafa göng fyrir þann pening. Það veit ég, þú og meira að segja Árni Johnsen vinur okkar.
Skýrslan var engin ávísun á jarðgöng heldur gaf hún okkur upplýsingar um hvort möguleiki væri á að grafa göng og hversu mikið það myndi kosta. Það má hinsvegar rökræða um það hvort skýrslan sé trúverðug eða ekki en um það hefur umræðan ekki snúist á bloggunum.
Sem dæmi um umræðuna á bloggunum er þetta myndband.
http://youtube.com/watch?v=ewoW1wJ79x0
Elliði: Þurfum að vinna sem best út frá þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ætli þynkan sé eitthvað minni ?
25.7.2007 | 12:51
Keypti drykki á barnum fyrir 13 milljónir kr. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viðbjóður
24.7.2007 | 17:57
Mér hryllir við að lesa moggablogg þessa stundina... allar helstu 101 kaffihúsarottur landsins hafa sameinast um að skrifa um hversu geðveikir eyjamenn séu, árni sé að hafa ríkið að fífli, eyjamenn ættu bara flytja osfrv.... Látiði ekki svona greyin ... reynum nú aðeins að skoða málið frá öllum hliðum áður en við förum að öskra og æpa með enn eitt lúkasarmálið!! Þeir aðilar sem eru að blogga um þessi mál núna eingöngu út frá þessari frétt hafa afar takmarkaða vitneskju um hvað sé í húfi, hvað er búið að gera í málinu, hvort um er að ræða einkaframkvæmd, hvað þarf marga herjólfa á þessum tíma og svo mætti lengi telja....
allavega byrjum á því að sýna nærgætni í skrifum... eftir þessari skýrslu hafa margir eyjamenn beðið með öndina í hálsinum og að þurfa lesa svona ósköpnuð eins og þið blessaða moggabloggs fólk eruð að skrifa er nú alls ekki bætandi á ástandið.
Álitamál hvort göng til Vestmannaeyja séu réttlætanleg" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Gleðifréttir
23.7.2007 | 08:36
Yfirborðið í Faxaflóa kraumar af sandsíli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við skulum bara vona ...
20.7.2007 | 10:19
Sílamávurinn lætur sig hverfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vitinn vinsæll
19.7.2007 | 17:40
Óska eftir næturferðum Herjólfs í tengslum við þjóðhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Engar gleðifréttir
19.7.2007 | 10:44
Áfanga náð í rannsóknum Íslenskrar erfðagreiningar á fótaóeirð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Óhugnarlegt
19.7.2007 | 08:26
Trúi því vel að fólk hafi orðið skelkað þarna úti í eplaborginni, enda ekki oft sem maður heyrir um goshver í miðri borg svo að líklegasta skýringin hjá flestum hefur trúlega verið að þetta sé hryðjuverk... svona er þetta breyttur heimur.. fyrir 11.sept þá myndu nú flestir bara telja þetta bilun í tækjabúnaði eins og kom fram í þessari frétt en þetta er breyttur heimur og ef eitthvað undarlegt gerist þá er það stimplað hryðjuverk þar til annað kemur í ljós.
En hvað var annars lögreglumaðurinn að gera þarna undir lokin af myndbandinu??
Sprenging í gufuleiðslu olli skelfingu í New York | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skemmtilegt
19.7.2007 | 00:28
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alltaf blíða í Vestmannaeyjum
18.7.2007 | 15:56
Verst hvað fólk uppá landi á erfitt með að skreppa til eyja í þessari veðurblíðu sem er hérna alltaf... jæja það leysist með göngunum
Veðurblíða í Vestmannaeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kolefnisjafna hálsbindasnotkun?
18.7.2007 | 10:53
Hálsbindanotkun getur verið óumhverfisvæn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Andskotans forræðishyggja
18.7.2007 | 10:51
Það er afar sjaldan sem maður getur verið sammála Ágústi Ólafi en í þessu máli verð ég nú að vera það... boð og bönn virka engan veginn og hvað þá eitthvað svona rugl með að hafa verð sem allra hæst!! Það sýnir sig nú bara á fjölda alka á Íslandi að samhengi þess að áfengisverð sé hátt og færri drekka er ekki að virka... og þegar áfengi var bannað varð allt vitlaust..
Nei leyfum markaðnum ráða og tökum þessa helvítis tolla og gjöld af áfenginu... eyðum peningum í forvarnir og meðferðir sem VIRKA!!
Áfengisverð 126% hærra en í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hverjum er ekki sama?
17.7.2007 | 16:24
Emilía hættir í Nylon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Af hverju stela þeir þá alltaf sykri og tepokum af veitingarstöðum?
17.7.2007 | 10:36
Þetta er kannski eitt alsherjarsamsæri? Þeir stela sykri og tepokum í öðrum löndum og flytja til þýskalands... hvaða djöfullega ráðagerð er í gangi þarna úti?
ég fer í málið
Peningar skipta Þjóðverja litlu skv. könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lán í óláni
17.7.2007 | 08:20
Unnið að því að koma TF-Sif í land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
kynlífsfíkill og konan sem hatar nörda saman á ný
16.7.2007 | 11:36
Jæja nú hljóta nördar um allan heim að fagna... X-files kemur saman aftur þrátt fyrir það að Gillian Anderson hafi tilkynnt í viðtali um daginn að hún hafi hatað þessa þætti og er afar illa við aðdáendur x-files sem oft á tíðum spurja undarlegustu spurninga...
Ég get vel skilið vesalings konuna, fyrir henni er þetta vinna en fyrir þúsundum manna er þetta einhver furðulegur raunveruleiki.. ég segi nú samt bara hættu þessu væli Gilli og hugsaðu þér hvernig star trek leikurum líður
Ný X-Files kvikmynd sögð væntanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)